Ógnir lífsins
Sorgin fillir út í hvert horn í lífi þínu
skömmin er skuggin sem læðist um lífið
hræðslan eru manneskjurnar sem koma þér ekki við
og Reiðin er þetta allt tilsamans.
Reiðin er það sem vill eyða því.
Það er að éta þig upp að innan.
Þú vilt ekki vera þú.
Þú vilt vera allt annað en þú ert.  
Kristjana B. Sigurðardóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Kristjönu B. Sigurðardóttur

Ógnir lífsins
Djöfull í englalíki