Djöfull í englalíki
Kemur hann valhoppani,
littli, sæti, engillinn hann Amor.
Eða hvað, er hann engill?
Verður maður ekki oftast fyrir vonbrigðum.
Við viljum elska,
en það endar oftast með ósköpum.
Allt littla djöflinum Amori að kenna.  
Kristjana B. Sigurðardóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Kristjönu B. Sigurðardóttur

Ógnir lífsins
Djöfull í englalíki