Jólaskemmtun
Bráðum koma blessuð jólin
börnin fara að hlakka til
en afhverju er Sveinki ekki mættur
getur verið að kallinn sé hættur.

Krakkarnir orga
og mömmunar hugsa
var ég ekki örugglega búin að borga
hvað ætli kallinn sé að sluksa.

Jólaballið er búið að vera
og ekkert fyrir börnin að gera
en að jólakökunar borða
og hugsa þegar Sveinki fór á bak sinna orða.  
Árni Jóhannsson
1983 - ...


Ljóð eftir Árna Jóhannsson

Varðhundar frelsis
Jólaskemmtun