

Það er komið vor,
það er belti á borðinu.
Anginn fyllir loftið af gamalli steik,
mamma stígur léttan dans
í augum gamalls manns.
Það er komið vor,
Það er belti á borðinu.
Vonandi stöðvar það heimstríð númer 3.
það er belti á borðinu.
Anginn fyllir loftið af gamalli steik,
mamma stígur léttan dans
í augum gamalls manns.
Það er komið vor,
Það er belti á borðinu.
Vonandi stöðvar það heimstríð númer 3.
þetta ljóð er um dreng sem lifir í þriðju heimstyrjöldinni.