

Mig vantar svo lítið,
og ég bið um svo fátt
bara halda í þína hönd
því ég á svo bágt
ég er einn og óstuddur
og ráfa í huga mér
um yðagræn lönd
og held í hönd á þér
Og í dagsins draum,
horfi í augu þín,
horfi í draumi,
í draumi þú ert mín
og ég bið um svo fátt
bara halda í þína hönd
því ég á svo bágt
ég er einn og óstuddur
og ráfa í huga mér
um yðagræn lönd
og held í hönd á þér
Og í dagsins draum,
horfi í augu þín,
horfi í draumi,
í draumi þú ert mín