Lýsing:)
"Bæta við ljóði" gefur þér kost á að setja inn eins mörg ljóð og þig lystir. Reyndu eins og kostur er að vanda innslátt og stafsetningu og farðu vel yfir ljóðið áður en þú samþykkir.

"Sýnilegt" þýðir að ljóðið þitt mun birtast hverjum þeim sem skoðar notendasvæði ljóð.is. Að auki áskilur ljóð.is sér réttinn á að nota viðkomandi ljóð sem ljóð dagsins. Einnig gefur það ljóð.is rétt til að nota á uppákomum tengdum ljóð.is. Komi til frekara útgáfustarfs af hendi ljóð.is verður haft samband við höfunda ljóða.

"Samþykkt" þýðir að stjórnendur ljóð.is hafi farið yfir ljóðið þitt og fullvissað sig um að engan ósóma sé þar að finna.

Veldu "Eyða" ef þú vilt eyða ljóðinu.

Veldu "Breyta" ef þú vilt breyta ljóðinu á einhvern hátt eða gera það ósýnilegt öðrum. Til dæmis er upplagt að merkja ljóð ekki sýnileg fyrr en þú ert fullkomlega ánægður.

Athugið að við breytingu ljóða fellur samþykkt þeirra. Stjórnendur ljóð.is þurfa að endurskoða ljóðið til samþykktar. Ekki er hægt að breyta ljóðum sem hafa verið kosin ljóð dagsins.
 
Karel Örn
1992 - ...


Ljóð eftir Karel Örn

Lýsing:)
Blóðlaus Skuggi