Blóðlaus Skuggi
Mitt dimma blóð mun drjúpa um þínar hendur
sem draums míns virki hafa sprengt.
Mér finnst þinn böðull einatt á mig kalla
þótt ekkert líf sé framar við mig tengt.
Sem barn ég unni þér í þessum draumi
ég þekkti ekki heimsins myrkva stig
hinn myrkva stig sem ævi mína alla ég óð í blóði sjálfs mín fyrir þig.
 
Karel Örn
1992 - ...


Ljóð eftir Karel Örn

Lýsing:)
Blóðlaus Skuggi