Maríubæn
María, María þú yndisfríða mey
mín synd er sú,

og hlustaðu nú:

Ég hef barið og blótað,
ég bræðrum mínum hef hótað.


Fólk hef ég svikið og svívirt.
Nú fer ég á kné.

Líf mitt er sori en sál mín er spýtnabrak
Nú leggst ég á magann,

Já, refsaðu mér.

Ég bið bara um eitt
og ég bið þig svo heitt
fyrirgefðu mér, skref fyrir skref
svo að lokum skulda ég, ekki neitt.  
rafn
1983 - ...


Ljóð eftir rafn

Maríubæn
Flokkurinn