Flokkurinn
Sei sei, sjáið flokkinn þann
sem tiggin merki stoltur ber
og verkalýðinn válegan
hann virðist bera á herðum sér.
 
rafn
1983 - ...


Ljóð eftir rafn

Maríubæn
Flokkurinn