Smám saman nálgast
Ég fann andardrátt þinn
við hlið mér þegar ég vakna.
Eins og sólin sem skín inn gluggann minn.
Í stað stjarnanna sem ég sakna.
Hljóðið sem fyllir tómið
tómið sem fyllir mig.
Ég lifi í gegnum daginn,
dagurinn lifði fyrir þig.
við hlið mér þegar ég vakna.
Eins og sólin sem skín inn gluggann minn.
Í stað stjarnanna sem ég sakna.
Hljóðið sem fyllir tómið
tómið sem fyllir mig.
Ég lifi í gegnum daginn,
dagurinn lifði fyrir þig.