Hungur
Tvær mannverur
á plánetunni
jörð.
Horfa, hugsa
og hungrar
í ást.
Leitandi augu
fálmandi hendur
tvö hjörtu.
Tveir hugar
sem sameinast
í eitt.
Endalaus þrá
sem samt
er takmörkuð.
Minnir á
síðustu ferð
í rússíbananum.

 
Jóhanna María
1976 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Maríu

Hungur
Litla Barn