Þungi heimsins hvílir...........
Legðu við eyrun, og pískrið skrýtna hækkar,
þetta er lítill trekt sem orðin er að stóru himins fljóti,
fyrir ofan englar hnykkja á með blóti,
að þungi heimsins sé kominn með lágu ljósin,og manneskjan smækkar.
Mjólkurstefnan hvít sem öllum þótti væn,
hún sem svo ugglaus flaug um alla heimsins haga.
Einhver hrópar bergmál í stórri kirkju,að nú þurfi hana að laga,
en það veit engin að skrattinn sjálfur liggur nú á bæn.
Þungi heimsins hvílir nú á öxlum litla drengsins, með augun skær,
hann sem sprengdi sig fyrir fram herstöð,
brossandi í gær.
þetta er lítill trekt sem orðin er að stóru himins fljóti,
fyrir ofan englar hnykkja á með blóti,
að þungi heimsins sé kominn með lágu ljósin,og manneskjan smækkar.
Mjólkurstefnan hvít sem öllum þótti væn,
hún sem svo ugglaus flaug um alla heimsins haga.
Einhver hrópar bergmál í stórri kirkju,að nú þurfi hana að laga,
en það veit engin að skrattinn sjálfur liggur nú á bæn.
Þungi heimsins hvílir nú á öxlum litla drengsins, með augun skær,
hann sem sprengdi sig fyrir fram herstöð,
brossandi í gær.