Hversdagur
1.
Bjargið er dökkt
og selurinn syndir í djúpinu
sjómenn syngja.
En kaupmaðurinn er áhyggjufullur
hann situ í stól
og fuglin flýgur
en bílstjórinn er reiður
vegna sýslumannsins
en bjargið er hátt og lundin dimmur
2.
Lundin flýgur vegna fryðsins
og maðurinn hleipur vegna ástarinnar
kannski munu þeir eiga samleð um heimsins dimma veg
3.
Kaupkmaðurinn saknar ást barnanna
og friðnum sem þeim fylgir.
Er fuglinn kannski kominn til að syngja fyrir hann lag.
Er fuglinn kannski kominn til að veita houm frið frá öngulreiðu hversdagsins
4.
Bílstjórinn og sýslumaðurinn funda vegna ágreinings
en sættast þegar það tekur að kvölda.
Bjargið er dökkt
og selurinn syndir í djúpinu
sjómenn syngja.
En kaupmaðurinn er áhyggjufullur
hann situ í stól
og fuglin flýgur
en bílstjórinn er reiður
vegna sýslumannsins
en bjargið er hátt og lundin dimmur
2.
Lundin flýgur vegna fryðsins
og maðurinn hleipur vegna ástarinnar
kannski munu þeir eiga samleð um heimsins dimma veg
3.
Kaupkmaðurinn saknar ást barnanna
og friðnum sem þeim fylgir.
Er fuglinn kannski kominn til að syngja fyrir hann lag.
Er fuglinn kannski kominn til að veita houm frið frá öngulreiðu hversdagsins
4.
Bílstjórinn og sýslumaðurinn funda vegna ágreinings
en sættast þegar það tekur að kvölda.