Hugur heimsins
Hugurinn svífur, veröldina
hausinn klífur.
Hringur í lífi, springur
um hvern sinn fingur.

Heimsins hlið, um bið
grið fyrir manna sið.

Heimurinn hlýðir, raddir á
hann sem framkallar alla þrá.  
Jafet
1979 - ...


Ljóð eftir Jafet

Hugur heimsins
Sjónræn sýndarmennska