

Þannig flaugstu,svartur yfir hvítum feldi fjallana,eins og skuggamynd á tjaldi.
En þegar augun mín drógu þig inn í sig,
opnuðust nýjar víddir.
Við tvö urðum eitt með vindinum,
sem var búinn að finna okkur nýtt nafn.
En þegar augun mín drógu þig inn í sig,
opnuðust nýjar víddir.
Við tvö urðum eitt með vindinum,
sem var búinn að finna okkur nýtt nafn.