LAMPI FÓTA MINNA
Frjáls klæddur hvítri skikkju
og notar tvíeggjað sverð
Til guðs ég hugsa af væntumþykju
Fylgdu mér hvert fótspor, hverja ferð

Kristur minn, ég svara þínu kalli
þú leiðir veginn og svarar mér
Þú situr uppá himnastalli
Þín boðorð ég í hjarta mínu sver

Huggun þín er grundvöllur trúar
Þú hughreystir og styrkir í nærveru
Þú um hjartarætur mínar hlúar
Þín kirkja og boðskapur, þína vistarveru

Frjáls um veg þinn fótspor myndast
kærleikur, kaleikur, og kraftaverk
Syndin með bæninni vill umbreytast
í fyrirgefningu þegar bænin er sterk

Kristnihaldið er heilagt
Því halda þarf utanum í ljúfri bæn
Fáein orð til guðs svo einfalt
trúin er svo frjáls og kæn

Vakning í hjarta mínu
og barmafullur bikar minn
Mig þyrstir, þú varst í þinni pínu
Þú bíður mér í bæinn þinn

Jesúsalem, Jerúsalem,
Í heraðinu Nasaret
Ég landið með fótum mínum nem
Guð með yfirhandarlagningu lét

Konugur, konunganna
Himinn lýsir upp guðs neistum
Frelsari mannanna
Eigi leið þú oss í freistnum

Mig þyrstir í orð þitt núna
og tunga mín er þurr
Í bæn ég bið um styrk með trúna
syndir afmáðar eftir þungan burð

Lækning um líkama, syndin gufuð upp
Lykill líknarans, lindin læknar lund

Orð þín eru lampi fóta minna
í bæn heilagur andi finnur mig
Heilagar lindir, um sálu renna
og kenna mig þinn boðskaps sið




 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR