LJÓS HEIMSINS
Ljós heimsins og sannleikans
lýsir frá himni, kærleikans
Friður er trúin og læknar sár
Frjálslega geng ég sérhvert ár

Ljósins englar birtast þér
inní herbergi eins og vera ber
Þeir umvefja þig kærleika með
Lútherstrúarbænarher

Hver dó, þegar Jesú var frá
en Jesú kom og vakti hann
Menn töldu það af og frá
Hann lífið aftur og lækningu fann

Larsarus hét hann sá sannkallaði
Var framliðinn en lifnaði við
Fékk ekki lykil hjá Péturs hliði
Kraftaverk orðið við fagnaðarklið

 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR