

Tunglið setti mig út
í rósagarðinum.
Eitruð býfluga sýgur
sykursætt blóðið úr mér.
Rósailmurinn.
Grasið syngur mjúklega
við fætur mínar.
Hæsta greinin er gálginn.
Ljóshærði pilturinn bíður
í trjátoppunum.
Óhrein börn Guðs
þvegin hrein í dögginni.
Einn líkami og tvær sálir.
Myrkrið
í rósagarðinum.
Eitruð býfluga sýgur
sykursætt blóðið úr mér.
Rósailmurinn.
Grasið syngur mjúklega
við fætur mínar.
Hæsta greinin er gálginn.
Ljóshærði pilturinn bíður
í trjátoppunum.
Óhrein börn Guðs
þvegin hrein í dögginni.
Einn líkami og tvær sálir.
Myrkrið