

Það er ljúft að anda
og ég heyri loksins í mér
fínt að geta faðmað
og sofna hjá þér
Þú ert vatnið
og ég er báturinn
þú ert allstaðar
og flýtur mig áfram
Síðan fýkur í þig
og þú reiðist
fyrirgefðu mér
áður en þú sekkur mér
Ég er týndur
ég er brak
sem skolast á fjöruna
en ég elska þig samt
og ég heyri loksins í mér
fínt að geta faðmað
og sofna hjá þér
Þú ert vatnið
og ég er báturinn
þú ert allstaðar
og flýtur mig áfram
Síðan fýkur í þig
og þú reiðist
fyrirgefðu mér
áður en þú sekkur mér
Ég er týndur
ég er brak
sem skolast á fjöruna
en ég elska þig samt