Ferð Fyrirgefningar
Það er ljúft að anda
og ég heyri loksins í mér
fínt að geta faðmað
og sofna hjá þér

Þú ert vatnið
og ég er báturinn
þú ert allstaðar
og flýtur mig áfram

Síðan fýkur í þig
og þú reiðist
fyrirgefðu mér
áður en þú sekkur mér

Ég er týndur
ég er brak
sem skolast á fjöruna
en ég elska þig samt
 
LB
1980 - ...


Ljóð eftir LB

Ferð Fyrirgefningar
Sorgin hefur fæðst
Sólskín
Hvar
Ekkert svar