Staðfesting
Hvernig sem að heimur snýst
hjarta mitt það átttu víst.
Allt þó hverfi, ætíð tér
aldrei mun ég gleyma þér...  
Stefán Jökull Jónsson
1978 - ...


Ljóð eftir Stefán Jökul Jónsson

Örvænting!
Staðfesting