

Grámiglan leggst yfir dalinn er ferðamenirnir leggja þangað leið sína um hábjört sumur.
Það rignir og rignir.
Að hugsa sér, þeir eru bara þarna og stara á fjöllin og hlusta á fossin sem er hár og tignarlegur. Þeim er kallt en láta sig hafa það og halda áfram leð sinni um dalinn. Regndroparni dynja á vatninu líkt og maður sem er læstur úti og kemmst ekki inn. Venjulega er það speigilslétt þannig að sólin speiglar sig í því.
En nú er skýjað og ferðamennirni fá ekki að njóta þessarar fegurðar, fegurðar sem aðeins er hægt að verða vitni af í dalnum.
Dalur friðarins.
Það rignir og rignir.
Að hugsa sér, þeir eru bara þarna og stara á fjöllin og hlusta á fossin sem er hár og tignarlegur. Þeim er kallt en láta sig hafa það og halda áfram leð sinni um dalinn. Regndroparni dynja á vatninu líkt og maður sem er læstur úti og kemmst ekki inn. Venjulega er það speigilslétt þannig að sólin speiglar sig í því.
En nú er skýjað og ferðamennirni fá ekki að njóta þessarar fegurðar, fegurðar sem aðeins er hægt að verða vitni af í dalnum.
Dalur friðarins.