KRAFTAVERK GUÐS
Hugsaðu um frelsið innra með þér
þegar þú léttir af þér syndir
Og allan heiminn uppá nýtt þú sérð
nýjar hugsjónir í sálu þú kyndir

Vaknaðu, vaknaðu við drauminn vonda
þú hefur sofið of mikið
Vertu á varðbergi,finndu fjársjóðin falda
Passaðu þig að fara ekki yfir strikið

Finndu þig í guðspjallinu
það hessir og bætir lund
Hefur þú gengið að Akrafjallinu
og horft yfir hið fallega sund

Sannleikurinn í hjarta, því
talar tungan hreina
Fyrirgefning andans, ekkert að leyna
kveikja kraftaverka

 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR