KRAFTAVERK GUÐS
Hugsaðu um frelsið innra með þér
þegar þú léttir af þér syndir
Og allan heiminn uppá nýtt þú sérð
nýjar hugsjónir í sálu þú kyndir
Vaknaðu, vaknaðu við drauminn vonda
þú hefur sofið of mikið
Vertu á varðbergi,finndu fjársjóðin falda
Passaðu þig að fara ekki yfir strikið
Finndu þig í guðspjallinu
það hessir og bætir lund
Hefur þú gengið að Akrafjallinu
og horft yfir hið fallega sund
Sannleikurinn í hjarta, því
talar tungan hreina
Fyrirgefning andans, ekkert að leyna
kveikja kraftaverka
þegar þú léttir af þér syndir
Og allan heiminn uppá nýtt þú sérð
nýjar hugsjónir í sálu þú kyndir
Vaknaðu, vaknaðu við drauminn vonda
þú hefur sofið of mikið
Vertu á varðbergi,finndu fjársjóðin falda
Passaðu þig að fara ekki yfir strikið
Finndu þig í guðspjallinu
það hessir og bætir lund
Hefur þú gengið að Akrafjallinu
og horft yfir hið fallega sund
Sannleikurinn í hjarta, því
talar tungan hreina
Fyrirgefning andans, ekkert að leyna
kveikja kraftaverka