Sönn ást
Sönn ást er saga ein.
Sú ást er hrein og bein.
Hún kemur himninum frá
og henni er erfitt að ná.

Fullkomni maður, fullkomna víf,
fullkomið ástarlag.
Finndu þetta fullkomna líf.
Fyrir þinn eigin hag.
 
Anna Claessen
1985 - ...
Samdi ljóðið árið 1999.
Finnst gaman að stuttum ljóðum með rímum og fjórum línum ;)


Ljóð eftir Önnu Claessen

Tilhlökkun
Sönn ást
Draugurinn