

Rósarblað fellur,
tárið skríður niður kinn,
varir mætast,
hjörtun slá í takt,
rósarblöð fylla magann,
kítla að innan,
í takt,
í takt,
við opnum munninn,
ég blæs rósarblöðum,
inn í hana,
í takt,
í takt,
í takt,
við andardráttinn,
hjartsláttinn,
samdráttinn,
við syndum í rósarblöðum
og
sökkvum dýpra, dýpra, dýpra,
í táraflóði ástarinnar.
tárið skríður niður kinn,
varir mætast,
hjörtun slá í takt,
rósarblöð fylla magann,
kítla að innan,
í takt,
í takt,
við opnum munninn,
ég blæs rósarblöðum,
inn í hana,
í takt,
í takt,
í takt,
við andardráttinn,
hjartsláttinn,
samdráttinn,
við syndum í rósarblöðum
og
sökkvum dýpra, dýpra, dýpra,
í táraflóði ástarinnar.