LOVE
Hún er vinur en þó svo miklu meira,
traust, trúnaður, samræður,
ég víbra að innan,
svo ólík þeim öllum,
hennar andlit, hennar rödd,
hennar austræna fegurð, hennar tónlistarsmíð.
Svo miklu meira en vinur,
líður vel í hennar nánd,
hvað er það sem veldur því
að ég hlusta, brosi og hlæ,
hvað er það sem veldur því,
að ég faðma hana að mér, legg höfuð hennar í minn vanga,
lykta að hárinu hennar, ég finn ilm, brosi, hlusta og faðma.
Hún er vinur en þó svo miklu meira,
hvað er það?
Kannski er þetta hin eina sanna
tilfinning sem kallast ást.

enska:

She is a friend and so much, much more,
crossed finger, strarcrossed lovers,
our dialouges let me viber insight,
there is no one like her,
her face, her voice,
her youth beuty, her music,
so much more than a friend,
feel well when she is with me,
holds me, feets me,
what is it that makes me listen,
smile, laugh, hold her in my arms,
let her face to my cheek,
smell her hair, smile, listen, hold her,
so much more than a friend.
What is it,
maybe it's what people call,
the
FEELING CALLED LOVE.
 
Svanurinn
1980 - ...


Ljóð eftir Svaninn

Betlarinn
Neisti
Rasisti
Laufblað
Vinur
Tístarneisti
Svanurinn lækkar flugið
heimþrá
Gullbarnið
einmana
Dögg
Mengun
fyrrverandi?
hver er svanurinn?
Heimsendir
eilífðin
Er ég drep þig!
Bruni
Model framtíðarinnar
Tár
uppreisn gen hinu hefbundna máli
Án þín
Örveruheimur
Kennslustund
þunglyndi
Svefn
Kerti-líf
ég vil stríð!
Sónar
Kvöld
Hale Bob
Tilfinningar
Samviskubit
Millistig
Lag rósarinnar.
örljóð
hún
hugdetta
Bókarormur
þú kvalarfulla ást
Augnástartangó
Alvarleiki
vinir
Rósarblöð
Leikrit
LOVE
Óður til hafsins
Lífsinsgangur
Lifandi
Ég elska þig
Herra Skuggi og herra Gluggi
Gáta
Er ég persóna?
Lífið er lag
Primrose Hill
Krossfestingin
Flatey
Nattsol
Biblían
Lífið er taktur
Lífið er ljóð
samfarir
Sú skáeygða
Dimmalimm
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur
kvöldroðinn á ágústkvöldi
Gæti veruleikinn verið draumur?
Ég vil bara að þú vitir að ég grét.
Ég á að brosa
kannski