

Ég horfi á myndir,
minningarbrot
liðins tíma
hugurinn fer
aftur á bak
til liðins tíma.
Fangar brot og brot
minninga
sem lifa
í huga mér.
Mörg andlit,
fallegt fólk
á mynd.
Atburðir
sem urðu
í leik og starfi
fyrir aftan
eru fjöllin mín
svo blíð.
Hætti að horfa
á myndir
- liðinn tími!
minningarbrot
liðins tíma
hugurinn fer
aftur á bak
til liðins tíma.
Fangar brot og brot
minninga
sem lifa
í huga mér.
Mörg andlit,
fallegt fólk
á mynd.
Atburðir
sem urðu
í leik og starfi
fyrir aftan
eru fjöllin mín
svo blíð.
Hætti að horfa
á myndir
- liðinn tími!