NÆRVERA GUÐS
Svo sannarlega Guð minn góði
skal ég fylgja þér
Og yrkja um það í þessu ljóði
þú með augum þínum sér

Skarplega sé ég boðskapsins frið
í bókinni þinni stóru
Og trúarpostular líða enga bið
að guð komi, hann bíður handan móðu

Í þrígang hef ég þvegið mér
með bænaranda, syndina vikið burt
Í fjórgang hef ég tilkynnt þér
Hve við vöxum hratt rétt eins og jurt

Gangan hér á jörðunni þinni
Gefur mér styrk með þinni náð
Æ, guð fyrirgefðu mér að þessu sinni
ég hef syndgað, nærveru þinnar hef ég þráð.

 
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR