

Óður til hafsins.
Í stórborginni þráir maður sjávariðinn,
vatnið hreina, vindinn, fuglasönginn.
Í Undergroundinu sakna ég mávakvaksins,
vælið í kríunum, klettana við hafið.
Við Thames, sakna ég bátahafnarinnar,
dorga kola, fiskilyktina, þarans, kuldans.
Við Trafalgarsquere hugsa ég um lindina hreinu, teygi mig í gosbrunninn, sýp og
spýti út skítuga vatninu.
Ó þú haf, ég þrái þig!
Í stórborginni þráir maður sjávariðinn,
vatnið hreina, vindinn, fuglasönginn.
Í Undergroundinu sakna ég mávakvaksins,
vælið í kríunum, klettana við hafið.
Við Thames, sakna ég bátahafnarinnar,
dorga kola, fiskilyktina, þarans, kuldans.
Við Trafalgarsquere hugsa ég um lindina hreinu, teygi mig í gosbrunninn, sýp og
spýti út skítuga vatninu.
Ó þú haf, ég þrái þig!