

Ég ætla að taka strætó frá Hlemmi
Strætóinn er tómur
Ég stíg inn í vagninn
Ég er einn
Aleinn
Skömmu síðar
Snýr bílstjórinn sér við
Og breytist í geimveru
Með mörg augu
Mýmörg augu
Og skömmu síðar
Erum við komnir í burtu
Í burtu frá jörðinni
Og við höldum út í geim
Langt út í geim
Og við ferðumst áfram
Helvítis ljóshraði
Strætóinn er tómur
Ég stíg inn í vagninn
Ég er einn
Aleinn
Skömmu síðar
Snýr bílstjórinn sér við
Og breytist í geimveru
Með mörg augu
Mýmörg augu
Og skömmu síðar
Erum við komnir í burtu
Í burtu frá jörðinni
Og við höldum út í geim
Langt út í geim
Og við ferðumst áfram
Helvítis ljóshraði