

Hérna er ráð sem segir sex
Að fylgja því ekki telst til lasta
Ef tegra viltu eff af x
Þá skaltu ekki gleyma fasta
Að fylgja því ekki telst til lasta
Ef tegra viltu eff af x
Þá skaltu ekki gleyma fasta
Já, illur tegrari gleymir fastanum eins og orðatiltækið segir...