Lífið er lag
Lífið er lag,
með melódískri laglínu,
viðlag sem fjölskylda,
uppsveifla sem gleði,
niðursveifla sem sorg,
lífið er lag,
með öllum hljóðfærum,
heilum kór
og tækninýjungum.
Lífið er lag,
sem allir kunna
en sumir gleyma og falla frá,
sumir syngja,
sumir humma,
sumir blístra
aðrir þegja.
Lífið er lag,
svo væmið svo rokkað,
svo þungt svo veikt.
Lífið er lag,
lagið er líf.
með melódískri laglínu,
viðlag sem fjölskylda,
uppsveifla sem gleði,
niðursveifla sem sorg,
lífið er lag,
með öllum hljóðfærum,
heilum kór
og tækninýjungum.
Lífið er lag,
sem allir kunna
en sumir gleyma og falla frá,
sumir syngja,
sumir humma,
sumir blístra
aðrir þegja.
Lífið er lag,
svo væmið svo rokkað,
svo þungt svo veikt.
Lífið er lag,
lagið er líf.