

Blómin í hlíðinni kyssa sólina,
útsýnið blæs í andlitið,
trén dansa við umhverfið,
íkorninn syndir í grasinu,
lautaferð undir rósum,
söngur frá dýrum,
sólin sest í Thames,
tekur sundsprett og lýsir hæðina,
náttúruilmurinn ber niður mengunina,
elskendur í laumi,
ó bara þú værir hér.
útsýnið blæs í andlitið,
trén dansa við umhverfið,
íkorninn syndir í grasinu,
lautaferð undir rósum,
söngur frá dýrum,
sólin sest í Thames,
tekur sundsprett og lýsir hæðina,
náttúruilmurinn ber niður mengunina,
elskendur í laumi,
ó bara þú værir hér.