

Krossfestingin er pynting
sem enginn gleymir,
vitlaust fólk sem lifir í fortíðinni,
horfir aldrei fram á við,
hvað er í núinu?
Pyntingar milljóna manna um allan heim,
pyntingar í skugga eins manns
sem dó á krossi fyrir 2000 árum.
sem enginn gleymir,
vitlaust fólk sem lifir í fortíðinni,
horfir aldrei fram á við,
hvað er í núinu?
Pyntingar milljóna manna um allan heim,
pyntingar í skugga eins manns
sem dó á krossi fyrir 2000 árum.