Himnanna Hálfkák
Til himnanna reisum við hendur
og tilbiðjum svokallaðann guð.
En vildum við ekki heldur
fá sannfæringu en ekki tuð.
Úr Bókinni góðu við lesum hvern dag
og lærum við alltaf nýtt.
Þegar kemur að því að reyna á það
verður okkur ekki ýtt.....
af stað.
Því verðum við eigi að setjast í bíl
og starta vélinni hanns, biðja svo guð um að keira í burt að við segja til vegar og stans.
Guð leiðir okkur áframm og hjálpar okkur við,
að lifa þessu lífi sem kusum við að lifa.
Hann segir okkur hvaða dyr og við göngum þar í gegn.  
Perla Dís Ragnarsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir HUH?

Líf Án Þín
Himnanna Hálfkák
U.S.A
R.I.P