

Langur dagur...löng er stundin
langur vegurinn til þín.
Ég horfi með söknuði út á sundin
ég vildi þú værir komin til mín.
Þú ert að eilífu í draumum mínum.
Ein í huga mér, ert þú
Ég þrái að vera í faðmi þínum.
Það vildi ég að væri, NÚ!
langur vegurinn til þín.
Ég horfi með söknuði út á sundin
ég vildi þú værir komin til mín.
Þú ert að eilífu í draumum mínum.
Ein í huga mér, ert þú
Ég þrái að vera í faðmi þínum.
Það vildi ég að væri, NÚ!