Fjarbúð
Langur dagur...löng er stundin
langur vegurinn til þín.
Ég horfi með söknuði út á sundin
ég vildi þú værir komin til mín.

Þú ert að eilífu í draumum mínum.
Ein í huga mér, ert þú
Ég þrái að vera í faðmi þínum.
Það vildi ég að væri, NÚ!
 
Einar
1959 - ...


Ljóð eftir Einar

Skil ekki...
Fjarbúð