

Það er þröstur úti að sýna,
að það sé allt í þessu fína,
hann er röddina að brýna,
í þessari sumarkyrrð.
En þó hann sé þetta að þylja,
og það vanti ekki vilja,
þá á ég erfitt með að skilja,
í þessari sumarkyrrð.
Ekki er heimurinn að sveltan,
náttúran hlýtur að eltan,
það tekur bara tíma að meltan,
í þessari sumarkyrrð.
að það sé allt í þessu fína,
hann er röddina að brýna,
í þessari sumarkyrrð.
En þó hann sé þetta að þylja,
og það vanti ekki vilja,
þá á ég erfitt með að skilja,
í þessari sumarkyrrð.
Ekki er heimurinn að sveltan,
náttúran hlýtur að eltan,
það tekur bara tíma að meltan,
í þessari sumarkyrrð.