

Í myrkrinu er brauð,
þúsund, vatn og ein rödd.
Það er Nótt í Algeirsborg.
Vertu hjá mér, Caspah,
holræsi full múslimum,
og augu þín geisla.
Mánasigð.
Regnið skolar
blóðinu. Regnið skolar
blóði. Regnið skolar.
þúsund, vatn og ein rödd.
Það er Nótt í Algeirsborg.
Vertu hjá mér, Caspah,
holræsi full múslimum,
og augu þín geisla.
Mánasigð.
Regnið skolar
blóðinu. Regnið skolar
blóði. Regnið skolar.