

Á heitu malbikinu
liggur fallegur blómvöndur
sem búið er að keyra yfir
aftur og aftur,
um kvöldið er blómvöndurinn
enn á sínum stað
kraminn niður í malbikið,
þannig endar okkar líf.
liggur fallegur blómvöndur
sem búið er að keyra yfir
aftur og aftur,
um kvöldið er blómvöndurinn
enn á sínum stað
kraminn niður í malbikið,
þannig endar okkar líf.