Elsku Faðir
ást mín hefur ei fundist
til hins þurfandi kynslóðar
einmanna er ég því ávallt
ekki hef ég fundið þann rétta
og ekki hef ég verið sú rétta
fyrir hins þurfandi kynslóðar
sem nýtur þess sem þarf
og endurnýjun er þeirra mottó
ó elsku faðir minn
beittur hefur þú verið með orðin þín
hvern sem ég hef stígið væng í
hefur þér aldrei líkað
hér með bið ég þig
tjá skalt þú ekki með a´lit þín
sem særa hefur mitt hjarta
þegi þú nú skaltu
og lofðu mér að finna
til hins þurfandi kynslóðar
einmanna er ég því ávallt
ekki hef ég fundið þann rétta
og ekki hef ég verið sú rétta
fyrir hins þurfandi kynslóðar
sem nýtur þess sem þarf
og endurnýjun er þeirra mottó
ó elsku faðir minn
beittur hefur þú verið með orðin þín
hvern sem ég hef stígið væng í
hefur þér aldrei líkað
hér með bið ég þig
tjá skalt þú ekki með a´lit þín
sem særa hefur mitt hjarta
þegi þú nú skaltu
og lofðu mér að finna
mitt fyrsta ljóð, og kannski illa gert.. það var gert um lok ársinis 2000. Það ætti nú að sjást hvað ég meina með því