

MÁRÍUVERS
Allar eru þær mellur
- nema ein
Mellur sem við kaupum
- nema ein
Heilög Guðsmóðir fyrirgefi mér
Fari ég með rángt mál!
D.S.
TILBRIGÐI
Allar erum við mellur Dagur
- allar sem ein
Allar seljum við okkur á strætum
- fyrir drauminn
um eitthvað meira
Heilög Guðsmóðir
gerði slíkt hið sama!
Allar eru þær mellur
- nema ein
Mellur sem við kaupum
- nema ein
Heilög Guðsmóðir fyrirgefi mér
Fari ég með rángt mál!
D.S.
TILBRIGÐI
Allar erum við mellur Dagur
- allar sem ein
Allar seljum við okkur á strætum
- fyrir drauminn
um eitthvað meira
Heilög Guðsmóðir
gerði slíkt hið sama!