

Hugarstríðsmaður,
hendur þínar blóðugar
en þó svo blíðar.
Fortíðarskuggar
vefjast um fætur þína,
halda þér föngnum.
Ástríðuþrungnar
stundir í faðmi þínum,
en engin framtíð.
hendur þínar blóðugar
en þó svo blíðar.
Fortíðarskuggar
vefjast um fætur þína,
halda þér föngnum.
Ástríðuþrungnar
stundir í faðmi þínum,
en engin framtíð.