

Haustköld
hvíslar gangstéttin
vegaljóðum
að fótum mér.
Hráblaut
syngur blánóttin
tregasöngva
við vanga minn.
Hryninn
slá fætur mínir,
alblóðugir,
á leið til þín.
hvíslar gangstéttin
vegaljóðum
að fótum mér.
Hráblaut
syngur blánóttin
tregasöngva
við vanga minn.
Hryninn
slá fætur mínir,
alblóðugir,
á leið til þín.