KLAUSTURNUNNAN
Klausturs nunna biður til drottins
um kærleikan og drottins hamingju
Hún sest á hné á altarinu
í auðmýkt sinni,
biður um náð frelsisins
Þetta allt fjallar um heitstrengingu
og vera í náð, bænarhersins
um kærleikan og drottins hamingju
Hún sest á hné á altarinu
í auðmýkt sinni,
biður um náð frelsisins
Þetta allt fjallar um heitstrengingu
og vera í náð, bænarhersins