ABBADÍSIN SOFNAR
Abbadís sest við eplatré
hugsar um ást, frið,og kærleika
Hún biður til Guðs, og sest á hné
Hugur hennar til himinsins reikar
Hún sofnar og vaknar skyndilega við
Þetta var blundurinn góði
Nú verð ég áfram að ástunda
boðskapsins sið
Hún skrifar um það í sínu ljóði
hugsar um ást, frið,og kærleika
Hún biður til Guðs, og sest á hné
Hugur hennar til himinsins reikar
Hún sofnar og vaknar skyndilega við
Þetta var blundurinn góði
Nú verð ég áfram að ástunda
boðskapsins sið
Hún skrifar um það í sínu ljóði