Gaffall í veginum
            
        
    Bein lína, tvískiptur vegur, krossgötur.  Vegur lífsins býður upp á óendanlega margar leiðir, óteljandi áfangastaði og svigrúm til að gera mistök.  En svo lengi sem að ferðalangurinn viðurkennir mistök sín getur hann í það minnsta reynt að bæta upp fyrir þau.  Niðurlæging og  skömm, aðeins tvö af mörgum skrefum sem að ferðalangurinn þarf að ganga til að rata aftur heim.
    
     

