

Ég horfði á skuggana dansa
á bláhvítum veggnum
þeir tókust í hendur
og kunnu sér ekkert hóf
Ég horfði á laufblöðin fljúga
fannhvíta fugla
sem hurfu í sólarátt.
Og bros þitt brann eins og eldur
blossandi bál
þegar ég spurði:
Mun ég nokkurn tíma
geta fyrirgefið þér ?
á bláhvítum veggnum
þeir tókust í hendur
og kunnu sér ekkert hóf
Ég horfði á laufblöðin fljúga
fannhvíta fugla
sem hurfu í sólarátt.
Og bros þitt brann eins og eldur
blossandi bál
þegar ég spurði:
Mun ég nokkurn tíma
geta fyrirgefið þér ?