Um sýslumann
Kúgaðu fé af kotungi
svo kveini undan þér almúgi.
Þú hefnir þess í héraði
sem hallaðist á Alþingi.  
Páll Vídalín
1667 - 1727


Ljóð eftir Pál Vídalín

Um ellina
Um sýslumann
Lagavísa
Aldarháttur