Um ellina
Athuga þú hvað ellin sé,
ungdóms týndum fjöðrum,
falls er von að fornu tré,
fara mun þér sem öðrum.  
Páll Vídalín
1667 - 1727


Ljóð eftir Pál Vídalín

Um ellina
Um sýslumann
Lagavísa
Aldarháttur